GKS býður upp á ýmis konar sérsmíði fyrir verktaka, stofnanir og fyrirtæki. 

Skrifstofuhúsgögn

Skrifborð, skápa, fundarborð eða nýja mótttöku ?  þá ertu á réttum stað hjá GKS.

Við bjóðum hæðarstillanleg skrifborð og ódýr skrifstofuhúsgögn "beint frá verksmiðju".

Búningaskápar

Búningaskápar og munaskápar eftir þínum óskum um stærð og lögun.

Móttökuborð og sérsmíði

Móttökuborð, kaffieldhús, innihurðir, fatahengi, skápar og skúffur eða allar innréttingar sem þarf í fyrirtækið.

Salernisskilrúm

Skilrúm fyrir salerni með öllum búnaði s.s. hurðum, læsingum og festingum.  Skilrúmin eru gerð úr gegnheilu harðplastefni eða plastlögðu efni.

Sólbekkir

Sólbekkir eða gluggaáfellur, sérsmíðum eftir máli.

Hljóðvistarefni

Hljóðvist í híbýlum er víða vandamál.   Trésmiðja GKS ehf hefur umboð frá þýska framleiðandanum Richter sem hefur sérþekkingu á þessu sviði og hafa þróað hljóðísogsefni sem hægt er að bjóða í spónlögðum einingum eða lituðum.   Notað mikið t.d. í veggjaþiljur, húsgögn, skilrúm og innihurðir.  Hægt er að sjá meira á http://www.richter-akustik-design.de/en/.