Trésmiðja GKS ehf hefur áralanga reynslu af framleiðslu skrifstofuhúsgagna.    Bæði er um staðlaða framleiðslu að ræða og sérsmíði fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Einnig er vinsælt að láta sérsmíða borðstofuborð, sjónvarpsskápa, borðstofuskápa, bókahillur eða önnur húsgögn fyrir heimilið.


Sérsmíði

Sérsmíði fyrir hvert rými og allar aðstæður.

Heimili

Borðstofuborð, skenkar, hillur eða bara allt sem þér dettur í huga að gera.  Við skoðum málið með þér !