Upplýsingar
Skáparnir eru 240cm á hæð, 56.1cm á dýpt og koma í ýmsum breiddum.
Breiddirnar eru: 40, 45, 50, 60, 80, 90, 100 og 120cm.
Sökkullinn er 10cm á hæð og úthliðar og aðfellur 240cm á hæð.
Í listanum okkar finnur þú alla þá skápa sem við bjóðum upp á.
Skáparnir heita eftir breiddum og týpum (t.d 40A).
Skáparnir skiptast í tvo flokka “A” og “B”.
A skáparnir eru ekki með skilrúmi fyrir miðju en B skáparnir eru með skilrúmi í miðjum skápnum.
Þegar þú ert að velja innvolvs í skápinn er mikilvægt að haka í rétta aukahluti þ.e.a.s ef þú ert með 100B skáp þá þarftu að velja fataslá, hillur og skúffur fyrir 100B skáp.