Upplýsingar
Hillur sem henta í GKS Smart fataskápa!
Mikilvægt er að velja hillutýpu sem passar fyrir þinn skáp þ.e.a.s ef þú ert með, eða ert að kaupa GKS Smart skáp, er mikilvægt að velja A eða B týpu af hillu. A týpan er fyrir fataskápa án skilrúms fyrir miðju. B týpan er fyrir fataskápa með skilrúmi fyrir miðju.
Hillurnar eru í litnum Lava Grey.
Hillurnar koma í nokkrum stærðum; 40, 45, 50, 60, 80, 90, 100 og 120 cm.

